Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

23.04.2021

Fyrsta degi á ÍM50 lokið

Það var góð uppskera á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 50m laug sem hófst í morgun í Laugardalslaug.  Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB bætti 23 ára gamalt piltamet í 100m flugsundi en hann...
Nánar ...
19.04.2021

ÍM50 - vantar starfsfólk og dómara

Nú nálgast ÍM50 óðfluga og viljum við minna á að það vantar enn starfsfólk á mótið til að allt gangi sem best fyrir sig. Það vantar enn dómara, riðlastjóra, hjúkrunarfræðing/lækni og körfubera í...
Nánar ...
13.04.2021

Afléttingar - ÍM50 fer fram

Heilbrigðisráðherra kynnti rétt í þessu afléttingar á þeim reglum sem hafa verið í gildi hvað varðar íþróttastarf vegna Covid-19. Það er enn ekki alveg ljóst hvernig keppnisfyrirkomulag verður með...
Nánar ...
01.04.2021

Fortíðarfrétt á fimmtudegi - Fukuoka 2001

„Örn Arnarson, sundkappinn ungi úr Hafnarfirði, sýndi enn einu sinni frábæran árangur í gærmorgun á heimsmeistaramótinu í sundi, í Fukuoka í Japan, þegar hann varð í þriðja sæti í 200 metra baksundi á...
Nánar ...
30.03.2021

EM50 hópurinn valinn

Þar sem undirbúningur fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug (ÍM50) getur ekki farið fram með eðlilegum hætti vegna nýrra samkomutakmarkana, sem tóku gildi 25. mars, hefur Sundsamband Íslands...
Nánar ...
30.03.2021

NOM á Íslandi 8-10. október 2021

Opna Norðurlandamót garpa í sundi (NOM) fer fram á Íslandi dagana 8-10. október 2021. Þetta fékkst staðfest af NSF, Norræna Sundsambandinu, í morgun. SSÍ átti upphaflega að halda mótið á næsta ári en...
Nánar ...
24.03.2021

Nýjar og hertar sóttvarnarreglur

Stjórnvöld kynntu nú rétt í þessu nýjar og mjög hertar sóttvarnarreglur sem munu taka gildi á miðnætti í kvöld, 24. mars og gildi í þrjár vikur hið minnsta eða til 14. apríl. Sundstaðir og...
Nánar ...
22.03.2021

Landsliðshópar eftir Ásvallamótið

Eftir Ásvallamótið í Hafnarfirði nú um helgina bættust nokkrir sundmenn við æfingahópa og í verkefni SSÍ í vor og sumar.  Á mótinu syntu eftirtaldir aðilar undir lágmarki á NÆM...
Nánar ...
18.03.2021

Fortíðarfrétt á fimmtudegi - Skotland 1968

SSÍ er 70 ára á árinu og að því tilefni var ákveðið að safna sögu sambandsins saman. Það verk er í vinnslu og hefur verið í einhverja mánuði og verður áfram á árinu. Okkur barst þessi skemmtilegi...
Nánar ...
17.03.2021

Atburðadagatal uppfært

Atburðadagatalið var uppfært rétt í þessu. Í vikunni hafa verið að berast upplýsingar um dagsetningar og staðsetningar móta sumarsins og þess vegna tími til að uppfæra Atburðadagatalið...
Nánar ...
11.03.2021

Sundþing 1. júní 2021 - tilkynning

Hér að neðan er fyrra fundarboð um Sundþing sem verður haldið í Reykjavík þann 1. júní 2021, í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg. Dagskrá verður send út síðar en áætluð tímasetning þingsins er frá kl...
Nánar ...
06.03.2021

Jóhanna Elín með EM50 lágmark

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, sundkona í SH, synti rétt í þessu undir EM50 lágmarki í 50m skriðsundi á móti í San Antonio í Texas. Jóhanna synti á tímanum 26,35,en lágmarkið er 26,38. Jóhanna Elín...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum