Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

09.07.2021

NOM 2021 á Íslandi

Norðurlandamót garpa í sundi verður haldið á Íslandi dagana 8-9. október nk.  Mótið er liðakeppni félagsliða en síðastliðin ár hafa rúmlega 300 manns sótt mótið.  Nánari upplýsingar verða...
Nánar ...
09.07.2021

RIG 2022

Reykjavíkurleikarnir verða haldnir helgina 28-30. janúar 2022 í Laugardalslaug.  Boðsbréf og fyrsti upplýsingapakki er nú tilbúinn en ítarlegri upplýsingar verða gefnar út þegar nær...
Nánar ...
09.07.2021

Dagur fjögur á EMU

Eva Margrét synti 200m fjórsund í morgun á tímanum 2:23.96 og varð í 26 sæti af 36 keppendum. Eva Margrét var nálægt sínum besta tíma í greininni, 2:22.44. Freyja Birkisdóttir synti 1500m skriðsund á...
Nánar ...
08.07.2021

Dagur þrjú á EMU

Eva Margrét stakk sér fyrst til sunds í morgun og synti 200m bringusund á tímanum 2:40.42, sem er er 4 sekúndum frá hennar besta tíma, 2:36.36. Eva Margrét varð í 31 sæti af 37 keppendum. Daði...
Nánar ...
07.07.2021

Dagur tvö á EMU

Daði Björnsson synti sitt fyrsta sund á EMU í morgun, 100m bringusund og synti hann á tímanum 1.05.15, sem er aðeins frá hans besta tíma, 1:04.24. Daði varð í 35. sæti af 50 keppendum. Simon Elias...
Nánar ...
06.07.2021

EMU hófst í morgun

Fyrsti hluti EMU er nú lokið. SSÍ átti fjóra sundmenn í þessum hluta. Simon Elias Stakevicius stakk sér fyrstur til sunds í morgun og synti 50m flugsund á tímanum 25.14. og bætti tíma sinn um hálfa...
Nánar ...
05.07.2021

Sundsambandið með tvo sundmenn í Tokyo 2021

  Sund­kon­an Snæfríður Sól Jór­unn­ar­dótt­ir verður eina ís­lenska kon­an sem tek­ur þátt á Ólymp­íu­leik­un­um í Tókýó sem hefjast í júlí. Snæfríður fékk út­hlutað kvóta­sæti í sund­keppni...
Nánar ...
01.07.2021

Æfingahelgi framtíðarhóps í september

Þá er komið í ljós hverjir hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahelgi Framtíðarhóps í september. Framtíðarhópur er valinn þrisvar sinnum á hverju sundári, upplýsingar um hvernig valið fer fram...
Nánar ...
29.06.2021

Aldursflokkameistarar 2021

Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki sveina og meyja (12 ára og yngri) er...
Nánar ...
28.06.2021

ÍRB aldursflokkameistarar 2021

AMÍ lauk í gær með sigri Íþróttabandalags Reykjanesbæjar. Sundfélag Hafnarfjarðar hafnaði í öðru sæti og Sunddeild Breiðabliks varð í því þriðja. Mótið fór fram í Sundlaug Akureyrar dagana 25-27. júní...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum