Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

18.03.2021

Fortíðarfrétt á fimmtudegi - Skotland 1968

SSÍ er 70 ára á árinu og að því tilefni var ákveðið að safna sögu sambandsins saman. Það verk er í vinnslu og hefur verið í einhverja mánuði og verður áfram á árinu. Okkur barst þessi skemmtilegi...
Nánar ...
17.03.2021

Atburðadagatal uppfært

Atburðadagatalið var uppfært rétt í þessu. Í vikunni hafa verið að berast upplýsingar um dagsetningar og staðsetningar móta sumarsins og þess vegna tími til að uppfæra Atburðadagatalið...
Nánar ...
11.03.2021

Sundþing 1. júní 2021 - tilkynning

Hér að neðan er fyrra fundarboð um Sundþing sem verður haldið í Reykjavík þann 1. júní 2021, í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg. Dagskrá verður send út síðar en áætluð tímasetning þingsins er frá kl...
Nánar ...
06.03.2021

Jóhanna Elín með EM50 lágmark

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, sundkona í SH, synti rétt í þessu undir EM50 lágmarki í 50m skriðsundi á móti í San Antonio í Texas. Jóhanna synti á tímanum 26,35,en lágmarkið er 26,38. Jóhanna Elín...
Nánar ...
05.03.2021

Snæfríður með Íslandsmet og EM lágmark

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var rétt í þessu að setja nýtt glæsilegt Íslandsmet í 200m skriðsundi og synti hún einnig undir B lágmarki á Ólympíuleikana sem fram fara í Tokýo í sumar. Snæfríður...
Nánar ...
02.03.2021

Dómaranámskeið fimmtudaginn 4. mars

Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 4. mars kl. 18:00 í Pálsstofu í Laugardalslaug. Skráning á námskeiðið sendist á netfangið ; domaranefnd@iceswim.is Við skráningu þarf að koma fram...
Nánar ...
25.02.2021

Sundsamband Íslands 70 ára

Sundsamband Íslands er 70 ára í dag, það var stofnað þennan dag árið 1951 á skrifstofu Erlings Pálssonar lögreglumanns í lögreglustöðinni við Pósthússtræti, en fram að því hafði ÍSÍ haft með málefni...
Nánar ...
18.02.2021

Æfingabúðir úrvalshópa 19-23. feb

Á morgun, föstudaginn 19. febrúar hefjast æfingabúðir úrvalshópa SSÍ og standa þær yfir fram á þriðjudaginn 23. febrúar.  Hópurinn samanstendur m.a. af sundfólki sem er með lágmark á EM50 sem...
Nánar ...
12.02.2021

Landsliðshópar eftir RIG

Reykjavík International var fyrsta sundmótið á þessu ári í 50m laug þar sem sundfólk gat náð lágmörkum fyrir alþjóðleg meistaramót og einnig í landsliðshópa. Árangur helgarinnar fór fram úr...
Nánar ...
10.02.2021

Guðmundur Þ Harðarson - 75 ára

Þannig líður tíminn. Þjóðsagnarpersóna sundíþróttarinnar, hann „Mummi okkar“, Guðmundur Þ. Harðarson, er 75. ára í dag. Margfaldur Íslandsmeistari á sínum yngri árum og þjálfaði marga slíka. Það er...
Nánar ...
08.02.2021

Góður lokahluti á RIG

RIG 2021 lauk í gærkvöldi í Laugardalslaug. Tvennt bætti við sig lágmörkum í æfingaverkefni landsliða; Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki bætti við sig lágmarki á EMU þegar hún sigraði 400m skriðsund...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum