Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

04.05.2021

Sundfólk undirritaði samstarfssamning

Á dögunum fékk Sundsamband Íslands úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ og skrifaði í framhaldi af því undir styrktarsamninga við þau Anton Svein McKee, Dadó Fenri Jasminuson, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur...
Nánar ...
27.04.2021

Æfingahópar SSÍ fyrir næstu verkefni

Sundsamband Íslands staðfesti í dag hópana fyrir næstu æfingaverkefni landsliðanna. Æfingahóparnir eru fjórir; Framtíðarhópur, Unglingalandslið, Úrvalshópur og A - landslið. Lágmörk og viðmið...
Nánar ...
25.04.2021

Flottur lokadagur á ÍM50

Íslandsmeistaramótinu í 50m laug lauk nú rétt í þessu og var ekki minna um góðan árangur en dagana á undan. Daði Björnsson setti piltamet í 100m bringusundi í morgun. Tíminn er millitími úr 200m...
Nánar ...
24.04.2021

Öðrum degi lokið á ÍM50

Eftir fjörugan dag í lauginni í beinni útsendingu á RÚV bættist í hóp þeirra sem fara fyrir Íslands hönd í landsliðsverkefni í sumar og eitt piltamet féll. Piltasveit SH í 4x100m skriðsundi í lok...
Nánar ...
23.04.2021

Fyrsta degi á ÍM50 lokið

Það var góð uppskera á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 50m laug sem hófst í morgun í Laugardalslaug.  Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB bætti 23 ára gamalt piltamet í 100m flugsundi en hann...
Nánar ...
19.04.2021

ÍM50 - vantar starfsfólk og dómara

Nú nálgast ÍM50 óðfluga og viljum við minna á að það vantar enn starfsfólk á mótið til að allt gangi sem best fyrir sig. Það vantar enn dómara, riðlastjóra, hjúkrunarfræðing/lækni og körfubera í...
Nánar ...
13.04.2021

Afléttingar - ÍM50 fer fram

Heilbrigðisráðherra kynnti rétt í þessu afléttingar á þeim reglum sem hafa verið í gildi hvað varðar íþróttastarf vegna Covid-19. Það er enn ekki alveg ljóst hvernig keppnisfyrirkomulag verður með...
Nánar ...
01.04.2021

Fortíðarfrétt á fimmtudegi - Fukuoka 2001

„Örn Arnarson, sundkappinn ungi úr Hafnarfirði, sýndi enn einu sinni frábæran árangur í gærmorgun á heimsmeistaramótinu í sundi, í Fukuoka í Japan, þegar hann varð í þriðja sæti í 200 metra baksundi á...
Nánar ...
30.03.2021

EM50 hópurinn valinn

Þar sem undirbúningur fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug (ÍM50) getur ekki farið fram með eðlilegum hætti vegna nýrra samkomutakmarkana, sem tóku gildi 25. mars, hefur Sundsamband Íslands...
Nánar ...
30.03.2021

NOM á Íslandi 8-10. október 2021

Opna Norðurlandamót garpa í sundi (NOM) fer fram á Íslandi dagana 8-10. október 2021. Þetta fékkst staðfest af NSF, Norræna Sundsambandinu, í morgun. SSÍ átti upphaflega að halda mótið á næsta ári en...
Nánar ...
24.03.2021

Nýjar og hertar sóttvarnarreglur

Stjórnvöld kynntu nú rétt í þessu nýjar og mjög hertar sóttvarnarreglur sem munu taka gildi á miðnætti í kvöld, 24. mars og gildi í þrjár vikur hið minnsta eða til 14. apríl. Sundstaðir og...
Nánar ...
22.03.2021

Landsliðshópar eftir Ásvallamótið

Eftir Ásvallamótið í Hafnarfirði nú um helgina bættust nokkrir sundmenn við æfingahópa og í verkefni SSÍ í vor og sumar.  Á mótinu syntu eftirtaldir aðilar undir lágmarki á NÆM...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum