Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

05.12.2019

5. Íslandsmet Antons Sveins á EM25

Enn og aftur setur Anton Sveinn Íslandsmet í keppninni hér í Glasgow. Hann synti 200 metra bringusund til úrslita og náði tímanum 2:02,94 sem er töluverð bæting frá Íslandsmetinu sem hann setti í...
Nánar ...
04.12.2019

Anton Sveinn bætti metið sitt aftur

Anton Sveinn gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið sitt frá því í morgun um 15/100 úr sekúndu þegar hann synti 50 metra bringusund í milliriðlum á tímanum 26,28 sekúndum og varð sjöundi inn í...
Nánar ...
04.12.2019

Eygló Ósk náði sér ekki á strik

Eygló Ósk Gústafsdóttir var annar Íslendingurinn til að hefja keppni hér í Glasgow á EM25. Hún synti 100 metra baksund, sem er hennar besta grein og endaði í 24. sæti sem dugar henni ekki inn í...
Nánar ...
04.12.2019

Nýtt Íslandsmet og sæti í milliriðlum

Evrópumeistaramótið í 25 metra laug hófst í dag hér í Glasgow, með því að Anton Sveinn Mckee stakk sér til sunds í 50 metra bringusundi og setti nýtt Íslandsmet 26,43 sekúndur. Anton Sveinn átti...
Nánar ...
03.12.2019

EM25 hópurinn til í tuskið í Glasgow

Átta íslenskir keppendur og fjögurra manna föruneyti ferðaðist til Glasgow í Skotlandi í gærmorgun en dagana 4-8. desember fer Evrópumeistaramótið í 25m laug fram í Tollcross sundhöllinni þar...
Nánar ...
30.11.2019

Brynjólfur með silfur á NM

Öðrum degi Norðurlandameistaramótsins í Færeyjum er nú lokið. Brynjólfur Óli Karlsson vann til silfurverðlauna í 200m flugsundi og tíu íslenskir sundmenn syntu í úrslitum í kvöld. Úrslit íslensku...
Nánar ...
29.11.2019

10 Íslendingar í úrslitum á NM í kvöld

Norðurlandameistaramótið í sundi hófst í Færeyjum í morgun. Syntar eru undanrásir að morgni og úrslit seinni partinn. Í úrslitum er keppt í junior og senior flokkum, nema í 50m greinunum en þar er...
Nánar ...
28.11.2019

Dagur í lífi Eyglóar

Eygló Ósk Gústafsdóttir, afreksíþróttakona í sundi og Íþróttamaður ársins 2015 ætlar að leyfa fólkinu í landinu að fá innsýn í sitt líf á morgun, föstudaginn 29. nóvember. Eygló Ósk mun taka yfir...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum