Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

27.11.2019

NM farar í stuttu æfingastoppi í Köben

NM hópurinn hélt til Færeyja í morgun en flogið var til Kaupmannahafnar áður en hópurinn heldur áfram til Tórshavn nú síðdegis. Krakkarnir náðu að fara aðeins út úr flugstöðinni og að sjálfsögðu...
Nánar ...
26.11.2019

RIG 2020 - Skráningarfrestur

Reykjavík International Games (RIG) 2020 fer fram dagana 24-26. janúar nk í Laugardalslaug. Sem fyrr er SSÍ í samstarfi við Sundfélagið Ægi í framkvæmd mótsins. Að venju er von á fjölda keppenda að...
Nánar ...
10.11.2019

NM og EM25 hópar tilkynntir

Við lok ÍM25 er hefð fyrir því að tilkynna landsliðshópana fyrir Norðurlandameistaramót og EM / HM 25. Árangurinn í lauginni var gífurlega góður þetta árið og fara eftirfarandi aðilar í verkefni á...
Nánar ...
10.11.2019

Íslandsmet í 4x100m fjórsundi kvenna

Keppni á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug er nú lokið en það endaði á 4x100m fjórsundi þar sem kvennasveit SH sigraði og setti nýtt Íslandsmet í leiðinni. Þær syntu á tímanum 4:13,48 en gamla metið...
Nánar ...
10.11.2019

Íslandsmet í 4x50m skriðsundi kvenna

Kvennasveit SH sló rétt í þessu Íslandsmetið í 4x50m skriðsundi á ÍM25 í Ásvallalaug. Stelpurnar syntu á 1:43,18 en gamla metið var 1:45,43, frá því í desember 2012. Sveitina skipuðu þær Steingerður...
Nánar ...
10.11.2019

Anton Sveinn sigraði 200m bringu á Pro Swim

Þessa helgi fer fyrsta mótið í Pro Swim mótaröðinni fram í Bandaríkjunum. Keppt er í 50m laug og fer mótið fram í Norður Karólínufylki. Anton Sveinn McKee tekur þátt á mótinu, sem er partur af...
Nánar ...
09.11.2019

Íslandsmet í 4x100m skriðsundi

Íslandsmetið í 4x100m skriðsundi kvenna féll í lokagrein annars dags ÍM25 í Ásvallalaug. A-sveit SH syntu þá á 3:49,66 en gamla metið var orðið 10 ára gamalt - 3:50,80 og var í eigu Ægiringa. Þær...
Nánar ...
09.11.2019

Íslandsmet í 4x50m skriðsundi

Þriðja hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug lauk nú rétt í þessu en í síðustu greininni, 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki, féll 5 ára gamalt Íslandsmet. A - sveit SH synti á 1:37,53 en gamla...
Nánar ...
09.11.2019

Kristinn með annað EM lágmark

Kristinn Þórarinsson úr ÍBR er í hörkuformi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug, sem haldið er í Ásvallalaug þessa helgina. Kristinn náði sínu öðru EM lágmarki á mótinu þegar hann fór á 24,32 sek í 50m...
Nánar ...
08.11.2019

Dadó og Jóhanna Elín á EM!

EM hópurinn stækkar enn! Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í 50m skriðsundi í undanrásum. Jóhanna Elín synti á 25,43 sek en lágmarkið er...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum