Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

26.07.2019

Kristinn syndir 50m bak í nótt

Í nótt syndir Kristinn Þórarinsson 50 metra baksund hér á HM50 í Gwangju, en það er jafnframt síðasta grein Íslendinga á þessu Heimsmeistaramóti. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma. Mótinu...
Nánar ...
25.07.2019

Anton með Ólympíulágmark í 200 bringu

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir í Gwangju í nótt og tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikanna í Tokyo 2020, þegar hann synti greinina í undanriðlum á tímanum 2:10,32, en ÓL lágmarkið í...
Nánar ...
24.07.2019

Anton og Snæfríður synda í nótt

Í nótt synda þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir á HM50 í Gwangju. Anton syndir 200 metra bringusund og Snæfríður 100 metra skriðsund. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma...
Nánar ...
24.07.2019

Fréttir frá EYOF í Baku

Kristín Helga Hákonardóttir synti í dag á EYOF í Baku 200 metra skriðsund. Hún kom í mark á tímanum 2:07,59 sem er hennar besti tími í greininni, en fyrir átti hún 2:07,65. Þannig háttaði til að vegna...
Nánar ...
24.07.2019

Eygló Ósk synti 50m bak

Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í morgun seinni greinina sína hér á HM50 í Gwangju. Hún synti 50 metra baksund á 29,82 sem er um hálfri sekúndu hægara en á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á hún best í...
Nánar ...
23.07.2019

Við störf á EYOF

Þórunn Kristín Guðmundsdóttir er í sundtækninefnd Evrópska sundsambandsins - LEN/TSC og er að störfum á EYOF þess vegna. Hér er hún ásamt lukkudýrum EYOF þeim Cirtdan og Babir á laugarbakkanum í Baku...
Nánar ...
23.07.2019

Eygló Ósk syndir í nótt

Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir í nótt 50 metra baksund á HM50 í Gwangju. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma og Eygló Ósk syndir í annarri grein dagsins í öðrum riðli á braut 4. Hér er svo...
Nánar ...
23.07.2019

Fréttir frá EYOF í Baku

Það er víðar en á HM í Suður Kóreu sem íslenskt sundfólk er við keppni. Í Baku í Azerbaijan eru tvær sundkonur að keppa á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, EYOF.  Þetta eru þær Kristín Helga...
Nánar ...
23.07.2019

Snæfríður í 200 metra skriðsundi

Snæfríður Sól Jórunnardóttir stakk sér í morgun til sunds í fyrsta skipti á HM50. Hún synti 200 metra skriðsund á tímanum 2:07,43 sem er töluvert langt frá hennar besta tíma, en hún setti Íslandsmet í...
Nánar ...
23.07.2019

Anton með nýtt Íslandsmet í 50m bringu

Það fór eins og Anton Sveinn hafði sjálfur spáð, hann hefur hraðann fyrir 50 metrana og bætti Íslandsmetið í greininni í morgun hér á HM50 í Gwangju um 20/100 úr sekúndu. Frábær árangur og nýja...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum