Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

29.08.2019

Helena stóð sig vel í Slóvakíu

Helena Eliasson hóf keppni á Heimsmeistaramóti Ungmenna í samhæfðri sundfimi í gær. Hún er fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa í greininni. Í gær fóru undanrásir í einstaklingskeppninni fram og...
Nánar ...
28.08.2019

Dagskrá SSÍ og EM25 hópur

Dagskrá í ágúst og september hjá SSÍ • 29.ágúst kl 20:00 o Fyrirlestur / Anton Sveinn McKee o Kl : 20:00 í E sal hjá ÍSÍ o Allir velkomnir • 31. Ágúst – 1.september o Þjálfaranámskeið SSÍ 1 •...
Nánar ...
27.08.2019

Íslensk stúlka á HMU í Synchro

Ung og efnileg íslensk stúlka, Helena Eliasson, verður fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á heimsmeistaramóti í samhæfðri sundfimi og listsundi. Um 330 keppendur taka þátt, frá 35...
Nánar ...
23.08.2019

Laugarvarðanámskeið 7.september

Stjórn og fræðslunefnd Sundsambandins hafa gert samkomulag við Finna Aðalheiðarson um að halda laugavarðanámskeið fyrir hönd SSÍ til að tryggja að allir þjálfarar, sem starfa fyrir félög sem tilheyra...
Nánar ...
19.08.2019

Fyrirlestur - Anton Sveinn McKee

Fimmtudaginn 29. ágúst nk. kl. 20:00 verður einn okkar allra besti sundmaður, Anton Sveinn McKee, með fyrirlestur sem mun bera titilinn "Hver er ég". Anton Sveinn fer þar m.a. yfir feril sinn í...
Nánar ...
19.08.2019

WADC - 2020 World Aquatic Development Conference

Dagana 9-12. janúar á næsta ári verður haldin ráðstefna sem helguð er þróun sundíþrótta. Þetta er í fimmta skiptið sem ráðstefnan er haldin en hún fer fram í Lundi í Svíþjóð. Um 20 fyrirlesarar verða...
Nánar ...
16.08.2019

Sprengimóti Óðins - aflýst

S.f  Óðni þykir leitt að tilkynna að vegna óviðráðanlegra orsaka þarf Sundfélagið Óðinn að aflýsa áformuðu Sprengimóti sem  hafði verið sett á atburðardagatal SSÍ, 15.-16. september n.k.
Nánar ...
16.08.2019

Stjarnan leitar að sundþjálfara

  Við leitum að Sundþjálfara við yngri starf deildarinnar. Frábær aukavinna með skóla eða annari vinnu. Í boði annaðhvort að vinna 2 eða 3 senniparta í viku (2,5 klst í senn). Góð laun fyrir...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum