Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

23.06.2019

Aldursflokkameistarar 2019

Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki sveina og meyja (12 ára og yngri) er...
Nánar ...
21.06.2019

AMÍ 2019 hafið

Aldurflokkameistaramótið í sundi 2019 er hafið. Mótið fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ og stendur yfir alla helgina. Tæplega 300 keppendur eru skráðir til leiks frá 15 félögum og fjölmargir...
Nánar ...
18.06.2019

AMÍ: Keppendalisti og breyttur upphafstími

Fyrstu drög að keppendalista á AMÍ 2019 í Reykjanesbæ er nú aðgengilegur á AMÍ síðunni. Þar er ennig að finna dagskrá mótsins með tímaáætlun en ákvörðun var tekin um að stytta u pphitun á morgnana um...
Nánar ...
15.06.2019

Dómaranámskeið 19. júní í Pálsstofu

Dómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 19. júní kl 18:00 í Pálsstofu í Laugardalslaug.  Námskeiðið næstkomandi  miðvikudag er bóklegur hluti í  ca 2.5 klst, síðan til að öðlast...
Nánar ...
08.06.2019

Þinggögn 2019

Þau þinggögn sem eru tilbúin fyrir 63. ársþing Sundsambands Íslands eru nú aðgengileg í efnisveitunni. Ársþing Sundsambands Íslands fer fram laugardaginn 15. júní í fundaraðstöðu ÍSÍ í...
Nánar ...
05.06.2019

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfurum

  Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfurum   Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfurum til starfa í yngri hópum félagsins á næsta sundári (næsta vetur). Félagið er með æfingaaðstöðu í...
Nánar ...
01.06.2019

Upptökur frá sundkeppni á Smáþjóðaleikum

SSÍ tók sundkeppnina á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi, upp og hér getur að líta afraksturinn. Smellið á þann dag sem þið viljið skoða og þá koma upp öll sund þann dag. Dagur 1 þriðjudagurinn...
Nánar ...
31.05.2019

Sundhópur í Prag

Í gær, fimmtudag hélt föngulegur hópur sundmanna til Prag til að taka þátt í stóru sundmóti sem hófst þar í dag og stendur yfir alla helgina. Hópurinn samanstendur af 28 sundmönnum, þjálfarar eru Arna...
Nánar ...
30.05.2019

Anton Sveinn synti á nýju Íslandsmeti

Anton Sveinn synti rétt í þessu 100m bringusund á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi á nýju Íslandsmeti, hann synti á 100:33 en gamla metið átti hann sjálfur 1:00:45 sem hann setti í ágúst 2018...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum