Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

29.05.2019

Sex verðlaunasæti og meira á Smáþjóðaleikum

Dagurinn í dag skilaði Íslendingum þrennum gullverðlaunum, einum silfurverðlaunum, tvennum bronsverðlaunum, HM lágmarki og einni bætingu á tíma auk þess sem Anton Sveinn nánast tryggði sér farseðilinn til Tókýó 2020.
Nánar ...
28.05.2019

Úrslitasíða Smáþjóðaleika 2019

Sundfólkið okkar á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi hefja keppni í dag, þriðjudag 28. maí. Synt er í beinum úrslitum en mótið hefst kl. 14:00 á íslenskum tíma, sem er 16:00 að...
Nánar ...
25.05.2019

Ármann varði Íslandsmeistaratitilinn

Í dag fór úrslitaviðureignin um Íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik fram í Laugardalslaug. Tvö íslensk lið eru virk í íþróttinni hér á landi. Leikurinn er partur af stærra alþjóðlegu...
Nánar ...
20.05.2019

Anton stóð sig vel í Bloomington

Anton Sveinn synti 200m bringusund til úrslita á Tyr pro swim series í gær sunnudag, hann synti á tímanum 2:12:44 sem er um 2.sek frá íslandsmeti hans í greininni. Anton Sveinn átti mjög gott mót í...
Nánar ...
05.05.2019

SH Íslandsmeistarar garpa annað árið í röð

Íslandsmóti garpa í sundi lauk í gær í Laugardalslaug en það var Sundfélag Hafnarfjarðar sem stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaganna, annað árið í röð. SH-ingar fjölmenntu á mótið að venju...
Nánar ...
02.05.2019

Lokahóf IMOC

Lokahóf IMOC verður haldið í sal Café Easy í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 4. maí. Boðið verður upp á Lamb bernaise og meðlæti. Hægt verður að kaupa áfengt og óáfengt á...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum