Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

23.12.2017

Sundfólk ársins 2017

Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 18. desember 2017 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Hrafnhildur Lúthersdóttir Sundfélagi Hafnarfjarðar, er sundkona ársins 2017 og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, er sundmaður ársins 2017.
Nánar ...
17.12.2017

Ingibjörg Kristín synti 50m skriðsund á EM25

Ingibjörg Kristín synti rétt í þessu 50m skriðsundi á EM 25. Ingibjörg synti á tímanum 25,73 og var rétt við tímann sinn frá Íslandsmeistaramótinu í síðasta mánuði, 25,71. Besti tími Ingibjargar í...
Nánar ...
15.12.2017

Kristinn synti 200m fjórsund á EM25

Kristinn Þórarinsson synti nú rétt í þessu 200m fjórsund á EM25 í Kaupmannahöfn. Hann synti í þriðja riðli og fór á 2:01,95. Kristinn á best 2:00,34 frá því í fyrra en hann synti á 2:01,17 á ÍM25...
Nánar ...
15.12.2017

Aron Örn bætti sig í 50m skriðsundi

Aron Örn Stefánsson og Kristinn Þórarinsson eru fulltrúar Íslands í dag á EM25 í Kaupmannahöfn. Aron Örn var rétt í þessu að klára 50m skriðsund á tímanum 22,47 sek sem er bæting á hans besta tíma um...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum