Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

10.03.2017

ÍM 50 og meistaravikan

Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug verður haldið i Laugardalslaug dagana 7-9. apríl nk. Í fyrsta sinn verður mótið hluti af svokallaðri Meistaraviku nokkurra sérsambanda en það verkefni hefur verið í undirbúningi í þó nokkurn tíma og gert til þess að vekja athygli á íþróttum sem alla jafna fá minni sýnileika í ljósvakamiðlum. Samböndin sem eiga í hlut eru Badmintonsambandið, Blaksambandið, Fimleikasambandið, Keilusambandið, Kraftlyftingasam
Nánar ...
08.03.2017

Boðsundskeppni grunnskóla 30.mars 2017 kl 9.30

Boðsundskeppni grunnskólanna verður haldin fimmtudaginn 30. mars. 2017 í Laugardalslaug. Nú þegar hafa 11 skólar skráð sig til leiks sem er frábært, við hlökkum til að hafa þá enn fleiriJ Metþátttaka var á síðasta ári en alls tóku 512 keppendur frá 34 skólum þátt.
Nánar ...
26.02.2017

Ólympía í Grikklandi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16. júní-1.júlí n.k. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið íþróttastjórnun og ólympíuhreyfingin, en auk þess verður lögð áhersla á siðfræði og menntun.
Nánar ...
21.02.2017

Af gefnu tilefni

Af gefnu tilefni er rétt að upplýsa að stjórn SSÍ barst kvörtun vegna atvika sem áttu sér stað á Gullmóti KR. Þessi kvörtun er í eðlilegu ferli, annars vegar í Aga- og siðanefnd SSÍ sem fer yfir málið í heild sinni og hins vegar Dómaranefnd SSÍ sem fer yfir þau atriði sem að dómgæslu á mótum snýr. Þegar þessar tvær nefndir hafa komist að niðurstöðu er hún kynnt stjórn SSÍ ásamt tillögum um úrbætur og annað það sem við á. Öll umræða um að SSÍ hafi þegar sett, eða hafi í hyggju að setja, keppnisbann á einstaklinga og/eða einstök félög eða beita annars konar refsingar, af þessu tilefni, er úr lausu lofti gripin.
Nánar ...
20.02.2017

Málþing 25.febrúar - skráning

SSÍ langar að minna ykkur á Málþingið næsta laugardag kl 13:00 í sal KSÍ við Laugardalsvöll. Það sem við viljum hafa að leiðarljósi í umræðum okkar á laugardaginn eru eftirfarandi gildi : Við sýnum hvort öðru virðingu. Við höfum gaman af því sem við gerum. Við sýnum hvort öðru trúnað og traust. Við erum framsýn. Við erum lausnarmiðuð.
Nánar ...
17.02.2017

Sundþing 24.- 25.mars n.k.

Sundþing verður haldið 24.- 25.mars n.k í Efstaleiti 7. Fulltrúar á sundþingi Á sundþingi eiga sæti samtals 182 fulltrúar sem skiptast þannig:
Nánar ...
15.02.2017

Málþing 25.febrúar og könnun

Málþing SSÍ verður haldið í húsnæði KSÍ við Laugardalsvöll laugardaginn 25.febrúar kl 13:00. Þar verður rætt um hlutverk sundíþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Fyrri hluti málþingsins verður með svokölluðu „Worldcafé“ sniði en í síðari hluta þess verður möguleiki að ræða einstaka málaflokka. Málþingið er hugsað sem upptaktur fyrir Sundþing 2017 og verður innlegg í stefnumótun SSÍ til 2028.
Nánar ...
08.02.2017

SH-ingar stóðu sig vel í Sviss

Um síðustu helgi syntu þau Hrafnhildur Lúthersdóttir, Aron Örn Stefánsson og Viktor Máni Vilbergsson á alþjóðlegu móti í Uster í Sviss. Árangur var góður. Aron var alveg við sitt besta, Viktor bætti sig í flestum greinum og Hrafnhildur synti undir HM lágmarki
Nánar ...
29.01.2017

RIG 2017 lokið

Sundinu á RIG 2017 lauk nú rétt í þessu með úrslitum í síðustu 14 greinum mótsins.​ Evrópumeistarinn Mie Östergaard Nielsen frá Danmörku byrjaði vel og sigraði 50m baksund áður en Færeyingurinn Roland Toftum sigraði 50m bringusund karla nokkuð örugglega. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir úr Ægi sigraði
Nánar ...
28.01.2017

RIG: Úrslit í beinni á RÚV kl. 16

RIG 2017 hefur farið mjög vel af stað í Laugardalslaug. Fyrsti hluti fór fram í gær þegar syntar voru undanrásir í 50m greinum og bein úrslit í 400m fjórsundi, 800m skriðsundi og 1500m skriðsundi. Í morgun héldu undanrásirnar svo áfram en synt verður
Nánar ...
26.01.2017

General Secretary and Sports Directors Meeting January 2017

Today, the General Secretaries and Sport Directors of the NSF nations met in Copenhagen and had their annual workmeeting. The event was originally organized by the Faroese Swimming Federation this year​ but due to unfavorable weather in Faroe Islands it was held in Quality Dan Airport Hotel in Copenhagen instead. The meeting went well, a lot of work was done in short time.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum