Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

18.12.2021

Bikarmeistarar 2021!

Þá er Bikarkeppni SSÍ 2021 lokið. Mótið fór fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Sundfélag Hafnarfjarðar vann bikarmeistaratitlinn bæði í karlaflokki og Sunddeild Breiðabliks stóð upp sem siguvegari í...
Nánar ...
16.12.2021

HM25 hófst í morgun, í Abu Dhabi

Heimsmeistaramótið í 25m laug hófst í Abu Dhabi í morgun, fimmtudaginn 16.desember. Sundsamband Íslands er með einn keppenda á HM 25 að þessu sinni en það er Jóhanna Elín Guðmundsdóttir frá...
Nánar ...
05.12.2021

Eva Margrét með brons í dag á NM 2021

Þriðji og síðasti dagurinn á Norðurlandameistaramótinu í sundi fór fram í dag, og áttum við 6 sundmenn í úrslitum. Eva Margrét tryggði sér sín fyrstu bronsverðlaun í dag í 200m fjórsundi á tímanum...
Nánar ...
03.12.2021

Freyja með bronsverðlaun í dag á NM 2021

Flott byrjun hjá okkar fólki á Norðulandameistaramótinu í Svíþjóð í dag, en Freyja Birkisdóttir tryggði sér sín fyrstu bronsverðlaun í 400m skriðsundi . Freyja synti á tímanum 4:20.19. Eva Margrét...
Nánar ...
23.11.2021

Dómaranámskeið 2. desember

Haldið verður dómaranámskeið 2. desember 2021 kl. 18:00 í fundarsal A í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg Námskeiðið er einn bóklegur hluti sem tekur uþb. 2.5 klst, þar sem farið er yfir sundreglur og...
Nánar ...
23.11.2021

Drög að reglugerðum AMÍ og SMÍ

  Á Sundþingi síðast liðið sumar var samþykkt að búa til vinnuhóp sem myndi gera drög að nýjum reglugerðum fyrir AMÍ og SMÍ. Þessi vinnuhópur hefur nú starfað í nokkrar vikur og hefur vinnan...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum