Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

05.03.2021

Snæfríður með Íslandsmet og EM lágmark

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var rétt í þessu að setja nýtt glæsilegt Íslandsmet í 200m skriðsundi og synti hún einnig undir B lágmarki á Ólympíuleikana sem fram fara í Tokýo í sumar. Snæfríður...
Nánar ...
02.03.2021

Dómaranámskeið fimmtudaginn 4. mars

Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 4. mars kl. 18:00 í Pálsstofu í Laugardalslaug. Skráning á námskeiðið sendist á netfangið ; domaranefnd@iceswim.is Við skráningu þarf að koma fram...
Nánar ...
25.02.2021

Sundsamband Íslands 70 ára

Sundsamband Íslands er 70 ára í dag, það var stofnað þennan dag árið 1951 á skrifstofu Erlings Pálssonar lögreglumanns í lögreglustöðinni við Pósthússtræti, en fram að því hafði ÍSÍ haft með málefni...
Nánar ...
18.02.2021

Æfingabúðir úrvalshópa 19-23. feb

Á morgun, föstudaginn 19. febrúar hefjast æfingabúðir úrvalshópa SSÍ og standa þær yfir fram á þriðjudaginn 23. febrúar.  Hópurinn samanstendur m.a. af sundfólki sem er með lágmark á EM50 sem...
Nánar ...
12.02.2021

Landsliðshópar eftir RIG

Reykjavík International var fyrsta sundmótið á þessu ári í 50m laug þar sem sundfólk gat náð lágmörkum fyrir alþjóðleg meistaramót og einnig í landsliðshópa. Árangur helgarinnar fór fram úr...
Nánar ...
10.02.2021

Guðmundur Þ Harðarson - 75 ára

Þannig líður tíminn. Þjóðsagnarpersóna sundíþróttarinnar, hann „Mummi okkar“, Guðmundur Þ. Harðarson, er 75. ára í dag. Margfaldur Íslandsmeistari á sínum yngri árum og þjálfaði marga slíka. Það er...
Nánar ...
08.02.2021

Góður lokahluti á RIG

RIG 2021 lauk í gærkvöldi í Laugardalslaug. Tvennt bætti við sig lágmörkum í æfingaverkefni landsliða; Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki bætti við sig lágmarki á EMU þegar hún sigraði 400m skriðsund...
Nánar ...
06.02.2021

Dagur tvö á RIG 2021

Rétt í þessu var degi tvö að ljúka á sundhluta RIG 2021. Í fyrstu grein kvöldsins synti Birnir Freyr Hálfdánason 200m fjórsund á tímanum 2.12.32 og bætti tíma sinn síðan í morgun um tæpar tvær...
Nánar ...
06.02.2021

2 EMU lágmörk í gær

Fyrsti hluti RIG 2021 fór vel af stað í gær. Tvær sundkonur tryggðu sig inn Evrópumeistaramót Unglinga sem áætlað er að fari fram 6-11. júlí í sumar. Ekki hefur verið staðfest hvar mótið mun fara...
Nánar ...
05.02.2021

RIG 2021 hefst í dag

Sundhluti RIG 2021 - Reykjavík International Games - hefst í dag. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Sundfélagsins Ægis. Mikið hefur gengið á í undirbúningi mótsins en eftir að þremur...
Nánar ...
29.01.2021

Yfirlýsing SSÍ vegna RIG 2021

Eins og fram hefur komið þá felur nýjasta reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins í sér 50 manna fjöldatakmörkun í keppni. Frá því að reglugerðin tók gildi hefur verið unnið hörðum höndum á skrifstofu SSÍ...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum