Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

26.06.2021

Piltamet í 4x100m fjórsundi

Fjórða hluta AMÍ 2021 er lokið.  Eitt piltamet féll í dag en þar voru að verki piltarnir í SH í 4x100m fjórsundi. Þeir syntu á tímanum 3:55,49 en metið var 3:57,75 frá því í fyrra. Sveitina...
Nánar ...
26.06.2021

AMÍ hafið - Stigastaða eftir fyrsta dag

Dagur tvö á AMÍ 2021 er hafinn í Sundlaug Akureyrar. Blíðskaparveðri er spáð í dag þrátt fyrir örlitla golu og er stemningin með besta móti. Bein vefútsending Bein úrslit og ráslistar Stigastaðan áður...
Nánar ...
06.06.2021

Frábær dagur í lauginni í Ásvallalaug

Fjórði og síðasti hluti Sumarmóts SSÍ var að klárast nú rétt í þessu þegar úrslitasund greina 17-32 voru synt. Helstu afrek dagsins var piltamet og EMU lágmark Daða Björnssonar úr SH í 50m bringusundi...
Nánar ...
06.06.2021

Þriðja hluta lokið á SMÍ

Þriðja hluta SMÍ er lokið hér í Ásvallalaug. Í morgun voru keyrðar undanrásir greina 17-32 en úrslit hefjast kl. 16:00.  Í gær láðist að nefna að Veigar Hrafn Sigþórsson úr SH náði sínu fjórða...
Nánar ...
05.06.2021

Sunna, Nadja og Elísabet með NÆM lágmark

Fyrri úrslitahluti Sumarmóts SSÍ kláraðist rétt í þessu en þá voru syntir úrslitariðlar í þeim greinum sem fram fóru í morgun. Þá var hraðasti riðill í 400m fjórsundi og 800m skriðsundi kvenna og 400m...
Nánar ...
05.06.2021

Piltamet og EMU lágmark hjá Daða

Sumarmót SSÍ hófst í morgun í Ásvallalaug þegar undanrásir voru keyrðar í fyrstu 16 greinum mótsins.  Daði Björnsson úr SH átti afrek morgunsins en í 100m bringusundi náði hann tímanum 1:04,24 en...
Nánar ...
02.06.2021

Sundþingi 2021 lokið - Stjórn endurkjörin

64. ársþing Sundsambands Íslands fór fram í gær, 1. júní í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Björn Sigurðsson, ÍBH var endurkjörinn formaður sambandsins og þá fengu þau Hörður J. Oddfríðarson ÍBR...
Nánar ...
01.06.2021

Sundþing 2021

Í dag, þriðjudaginn 1. júní verður 64. ársþing Sundsambands Íslands haldið.  Þingið fer fram í fundaraðstöðu ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16.  Hægt er að skoða þinggögn...
Nánar ...
01.06.2021

Sumarmót SSÍ 2021

Dagana 5 og 6. júní nk. fer Sumarmót SSÍ fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Sundfélag Hafnarfjarðar er framkvæmdaraðili mótsins.  Mótið er nokkurskonar lágmarkamót fyrir unglingaverkefni sumarsins...
Nánar ...
23.05.2021

Síðasti dagur EM50

Snæfríður Sól Jórunnardóttir átti síðasta sund íslendinganna hér á EM50 í Búdapest. Hún synti 400 metra skriðsund á tímanum 4:23,45 mínútum. Það gefur henni 33. sætið og hún hækkar sig um 5 sæti miðað...
Nánar ...
22.05.2021

Næstsíðasti dagur EM50

Dadó Fenrir Jasmínuson stakk sér í fyrstur Íslendinga í dag hér í Búdapest, þegar hann synti 50 metra skriðsund. Hann kom í mark á tímanum 23,44 sekúndur, endar í 55.sæti og hækkar sig um tvö sæti....
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum