Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

21.05.2021

100 metra skriðsund á 5.degi

Þær Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir voru mættar í fyrstu grein dagsins, 100 metra skriðsund, hér á EM50 í Búdapest. Snæfríður Sól synti í þriðja riðli á fyrstu braut og...
Nánar ...
20.05.2021

Dadó við sitt besta í 50 flugi

Dadó Fenrir Jasmínuson var eini íslenski keppandinn í undanrásum EM50 í Búdapest í morgun. Hann synti 50 metra flugsund og kom í mark alveg við sinn besta tíma sem er 25,28 sekúndur frá því á ÍM50 í...
Nánar ...
19.05.2021

Þriðji í EM50

Kristinn Þórarinsson synti í morgun 100 metra baksund hér á EM50 í Búdapest. Hann kom í mark töluvert frá sínu besta, á 58,24 sekúndum og lenti í 56. sæti í greininni. Þetta er samt tæplega sekúndu...
Nánar ...
18.05.2021

Ársþing SSÍ 2021 - Dagskrá

Dagskrá fyrir ársþing Sundsambands Íslands árið 2021 sem haldið verður í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg, 1. júní n.k. hefur verið gefin út.  Kjörbréf hafa einnig verið gefin út og ber að skila við...
Nánar ...
18.05.2021

50 metra baksund á EM50

Steingerður Hauksdóttir synti í dag 50 metra baksund á tímanum 29,43 sekúndur, varð þriðja í sínum riðli og lenti í 40. sæti í greininni. Með þessu sundi bætti hún tíma sinn í greininni sem var...
Nánar ...
17.05.2021

EM50 hafið í Búdapest, ári á eftir áætlun

Þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður Hauksdóttir hófu keppni fyrir Íslendinga hér á EM50 í Búdapest með því að synda 50 metra skriðsund. Jóhanna Elín kom í mark 47. í greininni, á tímanum...
Nánar ...
17.05.2021

EM50 hefst í dag - Í beinni á RÚV

Evrópumeistaramótið í 50m laug hefst í dag í Búdapest í Ungverjalandi þar sem við Íslendingar eigum 5 keppendur. Þrjú eiga sund á fyrsta degi en það eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður...
Nánar ...
15.05.2021

EM50 - keppendur og greinar

Evrópumeistaramótið í 50m laug mun fara fram dagana 17.-23. maí nk. í Búdapest í Ungverjalandi. Alls hafa 5 einstaklingar náð tilskyldum árangri inn á mótið og flugu þau út 13. maí ásamt þjálfurum og...
Nánar ...
12.05.2021

Nýjar reglur SSÍ um æfingar og keppni

Ný reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins tók gildi þann 10. maí sl. og gildir hún til 26. maí eða þangað til annað verður ákveðið. SSÍ hefur gefið út nýjar reglur sem byggja á nýju reglugerðinni en...
Nánar ...
12.05.2021

Æfingadagur framtíðarhóps SSÍ

Síðastliðinn laugardag hittist Framtíðarhópur SSÍ á fyrirlestrum og æfingum í Laugardalnum. Vaka Rögnvaldsdóttir, doktor í Íþrótta- og heilsufræði hélt fyrirlestur um næringu og góðar venjur auk þess...
Nánar ...
04.05.2021

Sunddeild Fjölnis leitar eftir þjálfurum

Sunddeild Fjölnis auglýsir eftir þjálfurum til starfa fyrir næsta tímabil. Þau leita bæði eftir yfirþjálfara ásamt almennum þjálfurum. Frekari upplýsingar gefa Ingibjörg Kristinsdóttir, formaður s...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum