Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

08.11.2019

Ingibjörg Kristín á EM í Glasgow

Fleiri góðar fréttir frá þessum fyrsta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug!  Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH náði nú rétt í þessu lágmarki á EM í 25m laug sem fram fer í Glasgow í...
Nánar ...
04.11.2019

Uppskeruhátíð að loknu ÍM25 2019

SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð í FH salnum í Kaplakrika strax að loknu ÍM25, þann 10.nóv n.k.  Á boðstólnum verður glóðasteikt lambalæri með timían kartöflum, ristuðu rótargrænmeti...
Nánar ...
14.10.2019

Breyting á dagskrá vikunnar

SSÍ tilkynnir um breytingar á dagskrá í vikunni. Fundir vikunnar, sem áður voru auglýstir, hafa nú verið sameinaðir í einn fund, fimmtudaginn 17.október kl 20:00. SSÍ býður velkomna til þess...
Nánar ...
11.10.2019

Fundir 16. og 17.október hjá SSÍ

SSÍ langar að minna á tvo fundi sem verða haldnir í næstu viku en þar mun starfsfólk SSÍ ásamt Ragnari Guðmundssyni fara yfir stöðu mála. Endileg sendið skráningu á : ingibjorgha@iceswim.is   ...
Nánar ...
10.10.2019

ÍM25 2019

Íslandsmeistaramótið í 25m laug verður haldið í Ásvallalaug dagana 8-10. nóvember nk. í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar. Í sumar var farið í vinnu við að endurskipuleggja greinaröðunina á mótinu...
Nánar ...
09.10.2019

Könnun fyrir 16 ára og eldri iðkendur

Í morgun var opnað fyrir könnun fyrir 16 ára og eldri iðkendur í sundhreyfingunni. Markmið könnunarinnar er að skoða hvernig við getum haldið fólki á þessum aldri lengur í hreyfingunni, hvort sem það...
Nánar ...
07.10.2019

Dagskrá SSÍ október 2019

  Dagskrá SSÍ fyrir Október 2019 5.október Matur kl:12:15 Umræður í A -sal í húsi ÍSÍ12:40 – 13:10 Hot fitness A landsliðshópur kl: 13:15   ...
Nánar ...
07.10.2019

María Fanney og Snæfríður syntu í Danmörku

Nú um nýliðna helgi fóru fram meistaramót í 25m laug í Danmörku þar sem íslenskar sundkonur komu við sögu. Á Austur-Danmerkurmeistaramótinu sem haldið var í Søborg keppti María Fanney Kristjánsdóttir...
Nánar ...
01.10.2019

Sýnum Karakter ráðstefna - 5. október

Hvernig getur keppnisfyrirkomulag mótað eða eyðilagt karakter? Laugardaginn 5. október nk. fer fjórða Sýnum karakter ráðstefna Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum