Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

28.09.2019

Eva Margrét með telpnamet

Eitt telpnamet var slegið á Bikar um helgina. Það gerði Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB þegar hún synti 200m bringusund á tímanum 2:34,41, sem er einnig undir NM lágmarki. Gamla metið átti Ólöf Edda...
Nánar ...
28.09.2019

SH leiðir allar deildir eftir 1. hluta

Nú þegar 2. hluti Bikarkeppni SSÍ fer að hefjast í Reykjanesbæ er rétt að fara yfir stigastöðu mótsins. Karlamegin í 1. deild leiðir Sundfélag Hafnarfjarðar með 5255 stig. Breiðablik er í öðru með...
Nánar ...
27.09.2019

Bikar 2019 hefst í dag!

Bikarkeppni SSÍ 2019 hefst í dag en hún fer fram í Reykjanesbæ að þessu sinni. 6 lið eru skráð til leiks í 1. deild og 2 B-lið í 2. deild. Mótið hefst eins og áður segir í dag kl. 17:30 og telur þrjá...
Nánar ...
22.09.2019

Fyrsti útskirftarhópur FINA í level 3

Sundsamband Íslands sótti haustið 2018 um að fá að halda tvö þjálfaranámskeið á vegum FINA hér á landi, level 2 og 3, sem bæði hafa nú verið haldin hér á þessu ári.       Það er...
Nánar ...
20.09.2019

Dr Genadijus á Íslandi- fyrirlestrar

Eins og fram hefur komið þá er Dr Genadijus Sokolovas með þjálfaranámskeið hér á landi á vegum FINA.    SSÍ hefur ákveðið nýta tækifærið og býður upp á fyrirlestur hjá Dr Genadjus...
Nánar ...
18.09.2019

Dómaranámskeið á haustmánuðum 2019

Haldin verða þrjú dómaranámskeið í haust á vegum SSÍ:   19. september 2019 í Pálsstofu Laugardalslaug kl 18:00 2. október 2019 í Pálsstofu Laugardalslaug kl 18:00 20. nóvember 2019 í Pálsstofu...
Nánar ...
18.09.2019

UMFK leitar að sundþjálfara

UMFK leitar að sundþjálfara   Krakkanir eru 6. – 12 ára og er þeim skipt í tvo hópa.   Æfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum á milli 15:15-17:00.   Nánari upplýsingar gefur...
Nánar ...
09.09.2019

AMÍ 2020 fært til 12-14. júní

Á fundi Stjórnar SSÍ í gær, þann 5. september, var ákveðið að færa Aldursflokkameistaramótið í sundi 2020 fram um eina viku, þe. frá helginni 19-21. júní og á helgina 12-14. júní, þar sem dagskrá...
Nánar ...
09.09.2019

Breytt greinaröðun á ÍM25

Á fundi stjórnar SSÍ þann 5. september sl. var samþykkt tillaga verkefnastjóra og þjálfaranefndar SSÍ um breytingu á greinaröðun ÍM25. Sama fyrirkomulag verður á framkvæmd mótsins að öllu leyti...
Nánar ...
06.09.2019

Bikar 2019 - skráningafrestur

Bikarkeppni SSÍ 2019 fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ dagana 27. og 28. september, í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar. Keppt verður á 6 brautum og komi nægar skráningar til að hafa 2...
Nánar ...
06.09.2019

Kynning á sundknattleik

Á morgun, laugardaginn 7. september, verður Glenn Moyle með kynningu á sundknattleik í Laugardalslaug. Ungir sem aldnir eru velkomnir að kíkja við í laugina á milli 12:00 og 14:00 og kynnast þessari...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum